Innskráning í Karellen

Í leikskólanum Yl fara öll börn daglega í hvíld á sinni deild. Þau sem sofa fara í hvíld á Bangsaborg. Á eldri deildunum leggjast allir á sína dýnu og slaka vel á meðan hlustað er á sögu eða ævintýri. Hvíld hefst strax eftir hádegismat eða rétt fyrir kl: 12:00. Við hvetjum foreldra til að vera í góðum samskiptum við okkur hvað varðar svefnvenjur barnanna og við komum til móts við alla eins og hægt er.

© 2016 - 2023 Karellen