Innskráning í Karellen
news

Öryggi barna í bíl

25. 08. 2023

Skýrsla með niðurstöðum úr könnunin Öryggi barna í bíl var að koma út. Könnunin var gerð við 46 leikskóla í 25 þéttbýliskjörnum víða um land og var búnaður hjá 1.854 börnum kannaður.

Deildir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar sáu um framkvæmd könnunarinnar.Meðfylgjandi eru niðurstöður úr leikskólanum ykkar. Einnig má sjá skýrsluna í heild sinni með því að smella á myndina hér til hægri.

Hér má sjá niðurstöður í leikskólanum Yl :)


© 2016 - 2023 Karellen