Innskráning í Karellen

Við grunnskóla skal starfa foreldrafélag. Skólastjóri er ábyrgur fyrir stofnun þess og sér til þess að félagið fái aðstoð eftir þörfum. Hlutverk foreldrafélags er að styðja skólastarfið, stuðla að velferð nemenda og efla tengsl heimila og skóla. Foreldrafélag hvers skóla setur sér starfsreglur, m.a. um kosningu í stjórn félagsins og kosningu fulltrúa í skólaráð.


Stjórn foreldrafélgasins 2022-2023

Linda Björk Árnadóttir

Atli Steinn Sveinbjörnsson

Anna Bragadóttir

Sandra Haraldsdóttir varamaður

Valerija Kiskurno varamaður




© 2016 - 2024 Karellen