Innskráning í Karellen

Leikskólinn Ylur – Leikskólar í Þingeyjarsveit gjaldskrá 2023

Verð pr. mánaðar klst. kr. 724 x 4 = 2.895 kr.
Aukagjald skal innheimt í hvert skipti sem barn er sótt of seint, 750 kr. reiknast á hverjar byrjaðar 15 mínútur.

Dæmi: Barn er í vistun samtals 20 klst. á viku. Gjaldið verður því 20 x 724 = 14.476,-
Dæmi: Barn er í vistun samtals 36 klst. á viku. Gjaldið verður því 36 x 724 = 26.057,-
Dæmi: Barn er í vistun samtals 40 klst. á viku. Gjaldið verður því 40 x 724 = 28.952,-
Við útreikning á gjöldum er ávallt reiknað með 4 vikum í mánuði.

Afsláttarreglur: 25 % afsláttur er veittur einstæðum foreldrum og öryrkjum.
25% afsláttur er veittur ef báðir foreldrar eru í fullu námi

Systkinaafsláttur er eftirfarandi:
2. barn 50%
3. barn 75%
4. barn 75%

Afsláttur er veittur af því gjaldi sem lægra er ef um mislanga vistun systkina er að ræða.
Ekki er veittur afsláttur á afslátt ofan.
Ef ekki er greitt innan 3 mánaða þá þarf að semja um greiðslu til að halda vistun. S

Samþykkt af sveitarstjórn Þingeyjarsveitar 14.12.2022 Gjaldskráin gildir frá 1. janúar 2023.


Fæði er gjaldfrjálst.

© 2016 - 2023 Karellen