Innskráning í Karellen
news

Öryggi barna í bíl

25. 08. 2023

Skýrsla með niðurstöðum úr könnunin Öryggi barna í bíl var að koma út. Könnunin var gerð við 46 leikskóla í 25 þéttbýliskjörnum víða um land og var búnaður hjá 1.854 börnum kannaður.

Deildir Slysavarnarfélagsins Landsbjargar sáu um framkvæmd könnunarinna...

Meira

news

Sumardagar á Yl

15. 06. 2023

Veðrið hefur aldeilis leikið við okkur þessa dagana hér í Reykjahlíð.

Við höfum nýtt veðrið til hins ýtrasta við allskonar leiki og skemmtun útivið.
Í gær var sulludagur, við settum upp úðara og sullustöðvar og fundum líka bátabrautina okkar.

Í dag va...

Meira

news

Útskrift og vorhátíð

02. 06. 2023

Í gær þann 1. júní stóð foreldrafélagið fyrir vorhátíð leikskólans, elstu nemendur leikskólans "Meistarar" voru einnig útskrifaðir.

Dagurinn var frábær í alla staði og við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir skemmtilegan dag. Foreldrafélagið gaf leikskólanum 6...

Meira

news

Við auglýsum eftir starfsfólki!

04. 05. 2023

Við á leikskólanum Yl óskum eftir starfsfólki.

Leikskólakennarar og leikskólaliði óskast til starfa við leikskólann Yl í Mývatnssveit. Um er að ræða 60-100% störf frá 1. ágúst 2023.

Leikskólakennara í 100 %
Leikskólakennara í 100 % (til afleysinga í 1. ...

Meira

news

Skólasund

12. 04. 2023

Í dag var fyrsti dagur skólasunds hjá skólahópnum. Nemendur fóru í samfloti með grunnskólanum og tóku sundtíma með 1. bekk. Í vor fá þau tvo sunddaga sem verður vonandi góður undirbúningur fyrir haustið þegar þau byrja í skólanum. Dagurinn gekk ljómandi vel og nemendur st...

Meira

news

Landinn

09. 04. 2023

Landinn kom í heimsókn til okkar fyrr í vetur þar sem þau fengu að fylgjast með okkur á gönguskíðum, en leik- og grunnskólinn fékk afhentan gönguskíðabúnað frá Mývetningi fyrr í vetur.
Við í leikskólanum höfum verið mjög dugleg að fara út og leika á skíðunum og...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen