Innskráning í Karellen
news

Gönguskíðagarpar

17. 03. 2023

Það heldur áfram að snjóa og við höfum svo sannarlega notið útiverunnar.

Yngri nemendur hafa verið dugleg að renna sér og lita snjóinn með vatni og matarlit, heldur betur mikið sport!

Eldri nemendur hafa verið virkilega duglegir að nota gönguskíðin en þau er...

Meira

news

Fréttabréf febrúar

16. 02. 2023

Fréttabréf febrúars er komið út.

https://www.smore.com/3gq1n

Eða undir flipanum "Fréttabréf" hér fyrir ofan.

...

Meira

news

Blær er kominn!

07. 02. 2023

Í gær, á degi leikskólans kom hann Blær til okkar.

En Blær er táknmynd vináttunnar í Vináttuverkefninu sem leikskólinn tekur þátt í og var kynnt fyrir foreldrum nú í haust.
Hann Lalli kom á slökkviliðsbílnum með hann Blæ til okkar við mikinn fögnuð nemenda. Bl...

Meira

news

Samantekt úr foreldrakönnun

02. 02. 2023

Í nóvember var lögð fyrir foreldrakönnun sem er liður í innra mati skólans. Þar sem eru lagðar fyrir spurningar og að þessu sinni var áhersla lögð á mat á skólastarfinu. Útkoman var mjög góð og gott að sjá að traust ríki á milli heimilis og skóla.

Foreldrakönnu...

Meira

news

Danskennsla

25. 01. 2023

Árgangar 2017 og 2018 eru í danskennslu þessa dagana hjá Önnu danskennara, en hún kemur tvisvar á ári til okkar og er með danskennslu fyrir elstu tvo árgangana í leikskólanum og svo grunnskólann. Það er ótrúlega gaman að fylgjast með þeim læra ný spor og þau sem haf...

Meira

news

Grænfáninn

13. 12. 2022

Í dag fengum við Grænfánann afhentann í fyrsta skipti.

Við fengum mikið hrós fyrir það hversu flott verkefni við höfum verið að vinna að og erum mjög stolt af fánanum okkar.
Í tilefni afhendingarinnar kveiktum við eld í nýju bálpönnunni sem foreldraf...

Meira

© 2016 - 2024 Karellen